Hárvörur

Hárvörur

Lyfjaver býður fjölbreytt úrval hárvara. Hjá Lyfjaveri fást hárvörur eins og sjampó, hárnæring, hárlitur, hárburstar, teygjur, hárspennur og hárskraut. Hjá Lyfjaveri fást vörur frá framleiðendum á borð við JohnFrieda, Nivea, Eucerin, Decubal, Wella o.fl.