Hjúkrunarvörur

Hjúkrunarvörur

24. maí 2012

Lyfjaver býður hjúkrunarvörur í miklu úrvali. Hvort sem það eru plástrar, grisjur, sótthreinsivörur, sjúkrakassar, sjúkrasokkar, pillubox, pilluskerar eða aðrar vandaðar og ódýrar hjúkrunarvörur. Hjá Lyfjaveri er einnig fyllt á sjúkrakassa fyrir skip og báta, fyrirtæki og stofnanir.