Framlag Lyfjavers í "Geðveik jól"

15. desember 2013

Lagið Þjakaði jólasveinninn - 1008 - Lyfjaver

Hægt er að heita á lagið með greiðslu af greiðsludkorti á heimasíðunni gedveikjol.is eða senda SMS skilaboð: 1008 í síma 900 9501. Allur ágóði af söfnuninni rennur til góðra málefna, Félagasamtökin Hugarafl, Hlutverkasetur og Vin