Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár

3. janúar 2014

Lyfjaver óskar viðskiptavinum sínum gleðilegs árs og þakkar viðskiptin á liðnum árum. Við byrjum árið á því að bjóða viðskiptavinum 20% afslátt af Nicotinell plástrum og munnsogstöflum. Það á án efa eftir að hjálpa mörgum við að efna áramótaheitin.