Lægsta verðið oftast hjá Lyfjaveri skv. verðkönnun ASÍ

Lægsta verðið oftast hjá Lyfjaveri skv. verðkönnun ASÍ

6. nóvember 2014

ASÍ gerði verðkönnun á lausasölulyfjum 3 .nóvember 2014. Skv.könnuninni var lægsta verðið oftast hjá Lyfjaveri. það er stefna Lyfjavers að bjóða viðskiptavinum sínum lyf á hagstæðu verði,

góða þjónustu og ekki síst að eiga þau lyf til á lager sem viðskiptavinir óska.

Könnun ASÍ er að finna hér Verðkönnun ASÍ 4.nóvember 2014