Kransæðabókin áritun

Kransæðabókin áritun

20. desember 2016

Miðvikudaginn 21. desember milli klukkan 14:00 – 15:00 munu höfundar „Kransæðabókarinnar“ þeir Tómas Guðbjartsson og Guðmundur Þorgeirsson, árita bókina hér í Lyfjaveri. Verið velkomin til okkar að Suðurlandsbraut 22. Það verður heitt á könnunni og allir í jólaskapi.