Lyfjaskrá
Metoprololsuccinat Hexal 100 mg
Heiti lyfs: Metoprololsuccinat Hexal 100 mg
Litur: Ljósgulur
Form: Forðatöflur
Einkenni: Deiliskora á báðum hliðum.
ATC: C07AB02
Framleiðandi: Hexal
Innihaldsefni: Metoprololum súkkínat
Athugasemdir: Hver forðatafla inniheldur 95 mg af metoprololsuccinati sem samsvarar 100 mg af metoprololtartrat