Lyfjaskrá
Attentin 10 mg
Heiti lyfs: Attentin 10 mg
Litur: Hvítur
Form: Töflur
Einkenni: Kringlóttar, smálauf-laga töflur - 'M'
ATC: N06BA02
Framleiðandi: Medice Arzneimittel Pütter GmbH & Co. KG*
Innihaldsefni: Dexamfetamine
Athugasemdir: Skipta má töflunni til að auðveldara sé að kyngja, en EKKI til þess að skipta henni í jafna skammta.