Framkvæmdir við Vegmúla og Suðurlandsbraut

Framkvæmdir við Vegmúla og Suðurlandsbraut

9. júlí 2018

Vegna framkvæmda við Vegmúla og Suðurlandsbraut hefur innkeyrslu við og frá Suðurlandsbraut 26 (við Heimilistæki) í átt að Vegmúla verið tímabundið lokað. Við ráðleggjum viðskiptavinum Lyfjavers að aka inn úr vesturátt frá horni Vegmúla og Suðurlandsbrautar. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og sýna aðgát við vinnusvæðið.