Nýju fyrirkomulagi um skriflegt umboð frestað öðru sinni til 10. maí 2020

Nýju fyrirkomulagi um skriflegt umboð frestað öðru sinni til 10. maí 2020

10. mars 2020

Breyttu fyrirkomulagi um skriflegt umboð sem taka átti gildi 10. mars 2020, hefur verið frestað öðru sinni, nú til 10. maí 2020.

Viðleitni til að draga úr sýkingarhættu.

Sjá nánar hér :Lyfjastofnun umboði frestað.